Ártúnsskóli
Grunnskóli
Árkvörn 6
110 Reykjavík

Vefsíða Ártúnsskóla liggur niðri vegna bilunar.
Um Ártúnsskóla
Ártúnsskóli er samrekinn leikskóli, grunnskóli og frístundaheimili.
Í grunnskólanum er 1.-7. bekkur, 8.-10. bekkur er í Árbæjarskóla.
Skólastjóri sameinaðs leikskóla, grunnskóla og frístundaheimilis er Ellen Gísladóttir.
Ártúnsskóli er hverfisskóli fyrir íbúa í eftirtöldum götum
Álakvísl, Árkvörn, Birtingakvísl, Bleikjukvísl, Bröndukvísl, Fiskakvísl, Laxakvísl, Rafstöðvarvegi, Reyðarkvísl, Seiðakvísl, Silungakvísl, Sílakvísl, Stangarhyl, Urriðakvísl

Skólastarfsemi
Skóladagatal
Hér finnur þú skóladagatal Ártúnsskóla. Í skóladagatali er eru skipulagsdagar skráðir ásamt öðrum mikilvægum upplýsingum fyrir foreldra og forráðamenn.
Umsókn um leyfi fyrir nemendur
Þarft þú að sækja um leyfi fyrir nemanda í Ártúnsskóla? Hér getur þú sótt umsóknareyðublað til þess.