Laugardalur

28.04.2017
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vekur athygli á skyldu hundaeigenda að þrífa upp eftir hunda sína og einnig taumskyldu á göngustígum borgarinnar.
Krakkar á Barnamenningarhátíð 2017, mynd, Berghildur Erla Bernharðsdóttir
27.04.2017
Barnamenningarhátíð stendur sem hæst og um helgina verður fjölbreytt dagskrá frá morgni til kvölds í Ráðhúsinu þegar því verður breytt í Ævintýrahöll. Þá er mikið um að vera í víða um borgina næstu daga.
26.04.2017
Fundur fyrir alla foreldra í hverfinu um snjalltækjanotkun, hver er staðan og hvert við stefnum. Fundurinn er í Laugardalshöll 3. maí næstkomandi klukkan 19.30.
26.04.2017
Hreinsun á húsagötum hófst nú í vikunni en stefnt er að því að ljúka sópun og þvotti á húsagötum í byrjun júní. Byrjað er með forsópun og nokkrum dögum síðar verður sópað og þvegið.
Augans börn í Ásmundarsafni og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi.
26.04.2017
Þremur sýningum lýkur mánudaginn 1. maí: Þetta eru sýningarnar Augans börn í Ásmundarsafni, og Því meira, því fegurra og Panik í Hafnarhúsi.
25.04.2017
1.600 börn úr fjórða bekk grunnskólanna í borginni tóku þátt í glæsilegri setningarhátíð Barnamenningarhátíð í Hörpa dag þar sem frumflutt var lag sem þau gerðu í samstarfi við Sölku Sól. 
Flóttamaðkarnir á Kjarvalsstöðum.
24.04.2017
Listasafn Reykjavíkur býður börn á öllum aldri velkomin á Barnamenningarhátíð. Frumlegir og skemmtilegir viðburðir og námskeið í boði, þar á meðal spunaleikhús, teikninámskeið og listsmiðja fyrir frábæra únglínga. Frítt inn á söfnin þrjú fyrir fullorðna í fylgd með börnum.
Fjórðu bekkingar fjölmenna í Hörpu á morgun, ljósmynd Roman Gerasymenko
24.04.2017
Barnamenningarhátíð 2017 verður sett á morgun í sjöunda sinn í Hörpu kl. 11 og hefur 1.600 fjórðu bekkingum úr grunnskólum í Reykjavík verið boðið að vera við athöfnina. Salka Sól tónlistarkona frumflytur hátíðarlagið Ekki gleyma ásamt krökkunum en þau tóku þátt í að semja textann. Börnin unnu verkefni í skólunum sem fólst í að svara spurningunni Hvað getum við gert til að vernda jörðina? Hugmyndir þeirra urðu síðan að innleggi í lag tónlistarkonunnar. Í ár tengist þema opnunarviðburðarins umhverfisvitund og verður náttúrunni fagnað með fjölbreyttum hætti í Hörpu.  
Hreinsum Reykjavík saman
26.04.2017
Átakið Hreinsum saman - tökum þátt og tínum rusl á vegum Reykjavíkurborgar mun standa yfir daganna 2.-7. maí líkt og í fyrra. Þá tóku fjölmargir borgarbúar virkan þátt í hreinsuninni og vonir standa til að svo verði einnig núna.
21.04.2017
Þrír sóttu um stöðuna en umsóknarfrestur rann út 17. apríl sl.