Útgefið efni - Velferðarsvið | Reykjavíkurborg

Útgefið efni - Velferðarsvið

Fyrra skjalið er um félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna. Rannsóknarstofnun í barna- fjölskylduvernd og Félagsvísindastofnun HÍ gerðu rannsóknina. Neðra skjalið er ritröð þar sem kynntar eru niðurstöður rannsóknar um félagslegar aðstæður reykvískra barnafjölskyldna eftir atvinnustöðu þeirra einnig frá Rannsóknarstofnun í barna- fjölskylduvernd og Félagsvísindastofnun HÍ.

Markmiðið er að veita viðbótaraðstoð við grunnþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á auknum stuðningi að halda vegna aðstæðna sinna eða fötlunar. Stuðningsþjónusta er aðstoð við athafnir dagslegs lífs og/eða félagslegur stuðningur til þess að rjúfa félagslega einangrun.

Könnun sem gerð var meðal 9. bekkinga um þeirra hugmyndir að forvörnum.

Farið í heimsóknir til íbúa í Árbæ, Grafarholti og Laugardals, 80 ára og eldri í sjálfstæðri búsetu, sem höfðu litla eða enga þjónustu frá Þjónustumiðstöðinni. Verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna 2011.

Rannsókn á þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi meðal innflytjendabarna í Breiðholti 2008.

Áhrif endurhæfingar á einstæðar mæður með langvarandi félagslegan vanda, 2008.

Gjaldskrár

Reglur

Markmiðið með eftirfarandi samantekt er að gefa yfirsýn yfir þjónustu við börn skipt niður í hverfi. Tölfræðiupplýsingar um þjónustu miðast alla jafna við tímabilið janúar-desember árin 2014 og 2015.
 
skýrsla um sára fátækt bendir til þess að staða fólks á húsnæðismarkaði og heilsufar séu lykilþættir sem spá fyrir um hvort fólk búi við hana eða ekki.

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar. Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, framkvæmd og samþætting velferðarþjónustu, eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu, mat á árangri, þróun nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustu.

Tölfræðivefur velferðarsviðs, velstat - Lykiltölur, mánaðarleg- og árleg tölfræði.

Markmið úttektarinnar er að greina hver þörf á áframhaldandi stuðningi og úrræðum Barnaverndar Reykjavíkur (BR) er fyrir börn 18 ára og eldri. Flest börn sem sóttu um áframhaldandi stuðnig og úrræði voru í fóstri eða höfðu verið vistuð á stofnun. 

Úttekt á þörf á áframhaldandi stuðningi og úrræðum fyrir 18 ára börn sem hafa notið stuðnings og úrræða Barnaverndar Reykjavíkur - 2011

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

1 + 6 =