Umsóknir og styrkir | Reykjavíkurborg

Umsóknir og styrkir

Reykjavíkurborg veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum og einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda. Að hausti ár hvert eru auglýstir til umsóknar styrkir úr borgarsjóði með fjögurra vikna umsóknarfresti. Fagráð fer yfir umsóknirnar og tekur ákvörðun um úthlutun fyrir árslok hvers árs.

Hér til hliðar má nálgast upplýsingar um styrki, styrkúthlutanir og  upplýsingar um menningartengdar viðurkenningar sem Reykjavíkurborg hefur veitt undanfarin ár, og umsóknir fyrir styrki sem Reykjavíkurborg og samstarfsaðilar veita.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

8 + 9 =