Strandblak við Árbæjarlaug

Glæsilegir strandblakvellir eru við Árbæjarlaug sem gestir geta nýtt sér. Aðgangur að velli greiðist í afgreiðslu eins og um hefðbundna sundferð sé að ræða. Til að nýta sér vellina þarf að bóka tíma í forminu hér fyrir neðan.