Skóla- og frístundastarf í tölum
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur safnar og heldur utan um mikið magn tölfræðilegra upplýsinga um starfsemi sviðsins.
Í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan er m.a. hægt að sjá upplýsingar um fjölda barna, starfsfólks ofl., fyrir tiltekið ár og samanburð við fyrri ár.