Öryggi | Reykjavíkurborg

Öryggi

Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar má finna kafla um öryggi.
 
Í aðgerðaáætlun í mannréttindamálum kemur fram að markmið borgarinnar er að tryggja öryggi borgarbúa.Því skal náð með því að vinna að verkefninu Nordic Safe Citites sem borgin er aðili að sem og að vinna með lögreglunni, slökkviliðinu og Samtökum aðila í ferðaþjónustu að öruggum skemmtilstöðum.
 
Verkefni mannréttindaskrifstofu sem snúa að heilsufari má nálgast í aðgerðaráætlun í mannréttindamálum 2018 - 2022.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

2 + 0 =