Niðurstöður útboða og verðfyrirspurna 2022
Upplýsingar um niðurstöður útboða og verðfyrirspurna árið 2022.
- 15587 Stígur meðfram hitaveitustokk milli Réttarholsvegar og Sogavegar - Hönnun
- 15564 Smáhús fyrir velferðarsvið Laugardal - lóðafrágangur
- 15478 Malbiksviðgerðir 2022
- 15554 Garðaborg - endurnýjun þakklæðningar 2022
- 15435 Rammasamningur um túlka- og þýðingaþjónustu
- 15494 Laugalækjarskóli - Færanlegar kennslueiningar
- 15571 Beðahreinsun á stofnanalóðum 2022
- 15563 Hverfið mitt 2022 - Vestur - Miðborg og Hlíðar
- 15539 Hlemmur og nágrenni - 2. áfangi: Rauðarárstígur. Gatnagerð, yfirborðsfrágangur og lagnir
- 15582 Gangstétta- og malbiksviðgerðir 2022. Eftirlit
- 15584 Laufásborg - Steypuviðgerðir
- 15577 Aðalskoðun opinna leiksvæða 2022
- 15546 Hverfið mitt 2022 - Vestur - Háaleiti og Bústaðir
- 15531 Eiðsgrandi - Ánanaust - stígar og útsýnispallur
- 15575 ÍR húsið Árbæjarsafni - Endurnýjun á timburklæðningu á austurgafli
- 15568 Víkurvegur - Borgarvegur. Hringtorg - Verkhönnun
- 15547 Vogabyggð - Naustavogur 13, Leikskóli í Vogabyggð, jarðvinna
- 15525 Hverfið mitt 2022 - Vestur - Leiktæki og yfirborðsefni
- 15553 Hverfið mitt 2021-22 austur - Stálstigar
- 15556 Forritun á vef Reykjavíkurborgar
- 15566 Ártúnsskóli - Endurbætur utanhúss
- 15562 Fræsun malbiksslitlaga í Reykjavík 2022. Eftirlit
- 15550 Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 2022. Eftirlit
- 15558 Gúmmímottur, efnisútvegun 3
- 15485 Kjarvalsstaðir - Endurnýjun á gestasnyrtingum
- 15534 Hamraskóli - Rif og endurnýjun kerfislofta
- 15543 Hagaskóli - Steinsteypusögun A-álmu
- 15535 Íþróttamiðstöðin Klébergsskóla - Endurnýjun þaks
- 15520 ÍR Parkethús - Myndkerfi
- 15505 Sunnufold - Frosti. Átak 2022 - Bætt aðgengi
- 15517 Vatnsrennibrautarsvæði, uppsteypa og lagnir í jörð
- 15491 Vörðuskóli. Endurnýjun þaks og glugga 2022
- 15413 Símtæki sem tengjast skýjalausna símkerfi
- 15552 Umhirða trjágróðurs á stofnanalóðum
- 15495 Hlíðaskóli - Færanlegar kennslueiningar
- 15498 Brekknaás - Gatnagerð og lagnir
- 15518 Rafmagnsbílar fyrir Umhverfis- og skipulagssvið
- 15493 Hverfið mitt austur - Leiktæki og yfirborðsefni
- 15487 Tjarnargata 12 - Endurnýjun glugga
- 15542 Elliðaárdalur. Vatnsveitubrú - Grænagróf. Göngu- og hjólastígur
- 15512 Öskjuhlíð - Perlufestin. Stígagerð, jarðvinna
- 15496 Grassláttur á stofnanalóðum í Reykjavík
- 15537 Endurnýjun á Avaya leyfum
- 15536 Endurnýjun á Fotoware leyfum
- 15514 Hverfið mitt austur - Breiðholt, Grafarvogur, Kjalarnes, Grafarholt og Úlfarsárdalur
- 15529 Snjógirðingar fyrir skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
- 15467 Þróttur gervigras á 2 æfingavelli
- 15452 Götulýsing -Útskipting á lömpum 2022
- 15437 Ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Reglubundið viðhald pípulagna. Hverfi 1, 2 og 3
- 15526 Hverfið mitt 2022 - Vestur - Miðborg og Hlíðar
- 15484 Hverfið mitt 2022 - Vestur - Laugardalur
- 15455 Hverfið mitt 2021-22 austur - Ærslabelgir
- 15477 Malbiksyfirlagnir, útboð 2 austan Reykjanesbrautar
- 15476 Malbiksyfirlagnir, útboð 1 - vestan Reykjanesbrautar
- 15466 Hagaborg - Alútboð - Færanlegar leikskólaeiningar
- 15475 Gangstéttaviðgerðir, útboð 2
- 15387 Reglubundið viðhald loftræsikerfa - Hverfi 8, 9 og 10
- 15386 Reglubundið viðhald loftræsikerfa - Hverfi 6 og 7
- 15385 Reglubundið viðhald loftræsikerfa - Hverfi 4 og 5
- 15384 Reglubundið viðhald loftræsikerfa - Hverfi 1, 2 og 3
- 15483 Hverfið mitt 2022 -Vestur - Ærslabelgir
- 15501 Tilfallandi viðhald á stofnanalóðum - austur og vestur 2022
- 15515 Lækjargata 10-12. Frágangur borgarlands
- 15516 Yfirborðsmerkingar í Reykjavík 2022 - Eftirlit
- 15500 Endurgerð leiksvæða 2022 - Hönnun
- 15492 Úlfarsárdalur - Hverfi 1 - Yfirborðsfrágangur 2022
- 15489 Eldhústæki fyrir þrjá leikskóla
- 15488 Leikskólinn Ægisborg - Frárennsli og drenlagnir
- 15424 Ingunnarskóli - Klæðning útveggja, 2. áfangi
- 15432 Sægarðar - Sæbraut/Vatnagarðar
- 15427 Rafstöðvarvegur - Göngu og hjólastígur. Toppstöðin - Bíldshöfði
- 15482 Djúpgámar fyrir grenndarstöð
- 15470 Verkefnastjórn ferli- og aðgengismála 2022-2023
- 15474 Matur fyrir borgarstjórnarkosningar 14 maí 2022
- 15472 Chromebook fartölvur
- 15473 Búnaður með Apple stýrikerfi
- 15436 Innkaup á hreinsitækjum og búnaði í Grafarvogslaug
- 15353 Búnaður til klórgerðar í Árbæjarlaug
- 15449 Smáhús fyrir velferðarsvið 2022 - Héðinsgata - Lóðarfrágangur
- 15464 Tilfallandi viðhald á stofnanalóðum - Austur 2022
- 15423 Laugasól - Umsjón og eftirlit
- 15468 Skoðun og greining á verkefnum í vetrarþjónustu í Reykjavík
- 15419 Úlfarsárdalur - lóðaframkvæmd og stígar
- 15454 Árborg leikskóli - Klæðning á austurgafli
- 15399 Öryggishönnuður upplýsingatækniinnviða Reykjavíkurborgar
- 15433 Endurnýjun á Lightspeed leyfum
- 15420 Gufunesvegur 17 - Endurnýjun glugga, þaks og steypuviðgerðir
- 15429 Hvassaleitisskóli - Þakviðgerð 2022
- 15416 ÍR parkethús - Myndkerfi
- 15415 ÍR parkethús - Hljóðkerfi
- 15443 Tilfallandi viðhald á stofnanalóðum - Vestur 2022
- 15448 Eftirlit með ýmsum framkvæmdum í hverfum 8, 9 og 10 - Sumar 2022
- 15434 Endurnýjun á RedHat leyfum
- 15431 Hverfið mitt 2021-2022 - Eftirlit - Austur
- 15417 Þróttur gervigras - Eftirlit
- 15394 Skólavörur fyrir grunnskólanemendur 2022-2023
- 15342 Skerjafjörður - Gatnagerð, stígar og veitur. For- og verkhönnun
- 15390 Laugardalshöll - Aðalþakflötur (Kúluþak)
- 15323 Þróttur - Laugardal - Æfingavellir - Gervigras - Jarðvinna og lagnir
- 15407 Dúkalagnir 2022 í hverfum 6, 7, 8, 9 og 10 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15405 Málun 2022 í hverfum 6 og 7 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15365 Íþróttamiðstöðin Fram - Gervigras
- 15457 Supply of a new pre shredder for Receiving and Sorting Plant in Gufunes Iceland
- 15327 Götulýsing - Heimtaugaskápar
- 15426 Endurnýjun á Adobe CC leyfum
- 15406 Málun 2022 í hverfum 8,9 og 10
- 15430 Hagaskóli - Aðalbygging - Vesturendi - niðurrif
- 15418 Vogaskóli - Endurþétting glugga 2022
- 15408 Múrverk 2022 í hverfum 6, 7, 8, 9 og 10 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15392 Málun 2022 í hverfum 4 og 5 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15391 Málun 2022 í hverfum 1, 2 og 3 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15383 Þjónusta sérfræðinga fyrir ÞON Leið 1
- 15367 Heyrnartól fyrir tölvusíma
- 15393 Dúklagning 2022 í hverfum 1, 2, 3, 4 og 5 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15395 Múrverk 2022 í hverfum 1, 2, 3, 4 og 5 í fasteignum Reykjavíkurborgar
- 15414 Bryggjuhverfi vestur - Grjótvarnargarður, 1. áfangi
- 15409 Bragginn Sævarhöfða niðurrif
- 15410 Rauðavatn 29, Úlfarsfell 3, Varmadalur niðurrif
- 15190 Starfsumsóknakerfi Reykjavíkurborgar. Hugbúnaðarlausn
- 15361 Rafmagnsbílar fyrir Umhverfis- og skipulagssvið
- 15412 Umferðartalning á gatnamótum vorið 2022
- 15396 Hagaskóli, hönnun loftræstinga
- 15402 Eftirlit. Laugardalshöll, kúluþak, parket og raflagnir
- 15389 Eldhústæki fyrir tvo leikskóla
- 15397 Skjáir 4K
- 15280 Fossvogsskóli - Endurbygging
- 15332 Elliðaárvogur/Ártúnshöfði, svæði 1 og 2 - Gatnagerð og lagnir - hönnun
- 15378 Laugardalshöll - Uppsetning, raflagnavinna og stýringar
- 15370 Framendaforritun á vef Reykjavíkurborgar
- 15369 Grafarvogur 2022 - Innkaup LED lampa
- 15374 Náttúru- og fræðsluhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum - Hönnun lagna og loftræsingar
- 15375 Náttúru- og fræðsluhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum - Hönnun rafkerfa og lýsingar
- 15373 Náttúru- og fræðsluhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum - Burðarþolshönnun
- 15376 Náttúru- og fræðsluhús í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum - BREEAM ráðgjöf
- 15371 Hagaskóli - Endurnýjun á NA-Álmu 2022 - Umsjón og eftirlit
- 15379 Gufunes 1. áfangi - Stígur að Strandvegi
- 15381 Brekknaás - Gatnagerð og lagnir - Verkhönnun
- 15350 Safamýri 5 - nýr leikskóli. Endurbætur, fullnaðarfrágangur og lóðaframkvæmd