Námsmarkmið - Slagverk

Fá hljóðfæri eiga sér eins langa sögu og ásláttarhljóðfærin. Þau hafa frá öndverðu verið burðarás í alþýðutónlist ólíkra heimshorna en jafnframt gegnt mikilvægu hlutverki í klassískri tónlist um langa hríð. Þá hafa ásláttarhljóðfæri um áratuga skeið verið burðarás í rokk-, popp- og djasstónlist. 

1. þrep

Tónsvið: bes – f”

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar C-dúr og F-dúr
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík  

 

Sneriltromma

 

Einslagsþyrl
(eitt og eitt)
MM = 72, 16.partsnótur
Tvíslagsþyrl
(tvö og tvö)
MM = 72, 16.partsnótur
Samhengja (paradiddle)  

 

 

Verk og æfingar

* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk Sneriltromma – On parade úr Graded 1+2
Ásláttarhljómborð * – Melody in C úr Fundamentals of Mallet Playing
Trommusett – æfing á bls. 26 úr Kennslubók í trommuleik
( eða sambærilegt verk)
Æfing Sneriltromma – Tempo Timekeeper úr Graded 1+2
Trommusett – æfingar á bls. 18, 20 og 23 úr Kennslubók í trommuleik
Ásláttarhljómborð * – Melody in F úr Fundamentals of Mallet Playing
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Í Þrepi 1 er ekki prófað í lestri af blaði.
Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4parts og 8partsnótum. Einnig ryþmum með 4p + 8p
   
Námsefni
  • Graded Music for Snare Drum 1 & 2 – ABRSM 
  • Fundamentals of Mallet Playing
  • Trommusettssleikur- Stefán Ingimar Þórhallsson
  • Kennslubók í trommuleik Ólafur Hólm
  • Sneriltromman e. Jón Björgvinsson

2. þrep

Tónsvið: a – g”

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 120, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar C-dúr, F-dúr, G-dúr og a-moll (laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík  

 

Sneriltromma

 

Einslagsþyrl
(eitt og eitt)
MM = 90, 16.partsnótur
Tvíslagsþyrl
(tvö og tvö)
MM = 90, 16.partsnótur
Samhengja (paradiddle) MM = 84, 16 partsnótur
Einfalt forslag (flam) MM = 84, 4 partsnótur
Tvöfalt forslag (drag) MM = 84, 4 partsnótur

 

Verk og æfingar

* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk Sneriltromma – Step Lightly e. Beat it out úr Graded 1+2
Ásláttarhljómborð * – Entrée e. L.Mozart úr Fundamental Std. e. Whaley (e. sambærilegt)
Trommusett – Æfing á bls. 30 úr Kennslubók í trommuleik
( eða sambærilegt verk)
Æfing Sneriltromma – Ben Marcato e. Mind the Accent úr Graded 1+2
Trommusett – Æfingar á bls. 26 og 28 úr Kennslubók í trommuleik
Ásláttarhljómborð * – Reading studies í C dúr e. M. Peters
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu (trommur eða mallett)
  2. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu (mallett)
Lestur af blaði
Bæði er prófaður blaðlestur af sneriltrommu og mallett
Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4parts og 16partsnótum
Einnig einfaldar synkópur (8p+4p+8p og 16p+8p+16p) og 6/8
   
Námsefni
  • Graded Music for Snare Drum-ABRSM
  • Kennslubók í trommuleik e. Ólaf Hólm
  • Fundamental Studies. e. Whaley

3. þrep

Tónsvið: g – a”

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar C-dúr, F-dúr, G-dúr, B-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll og d-moll (laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík ein áttund, c’ – c”

 

Sneriltromma

 

Einslagsþyrl
(eitt og eitt)
MM = 100, 16.partsnótur
Tvíslagsþyrl
(tvö og tvö)
MM = 100, 16.partsnótur
Samhengja
(paradiddle)
MM = 92, 16 partsnótur
Einfalt forslag
(flam)
MM = 110, 4 partsnótur
Tvöfalt forslag
(drag)
MM = 84, 4 partsnótur
Fimm slaga þyrl
 
MM = 84, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)
Níu slaga þyrl
 
MM = 84, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)

Verk og æfingar

* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk Sneriltromma – Flam & Drag úr Graded 1+2 (e. sambærilegt)
Ásláttarhljómborð * – Minuettar e. Bach. (e. sambærilegt
Trommusett – æfing á bls. 44 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt)
Æfing Sneriltromma – Three Step úr Graded 1+2
Trommusett – æfing á bls. 40 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt)
Ásláttarhljómborð * – Reading studies úr Fundamental Methods for Mallets í þeim tóntegundum sem á við.
Val
  1. Spinna einradda
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Hljómsetja stutta laglínu
  4. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
Lestur af blaði Bæði er prófaður blaðlestur af sneriltrommu og mallett
Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4p, 16p
Synkópur og punkteraðir ryþmar
6/8, 5/4, 9/8 og 12/8
   
Námsefni
  • Graded Music for Snare Drum-ABRSM
  • Kennslubók í trommuleik e. Ólaf Hólm
  • Fundamental Methods for Mallets

4. þrep

Tónsvið: g – c”’

Grunnpróf 

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 63, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar C-dúr, F-dúr, G-dúr, B-dúr, D-dúr, a-moll, e-moll, g-moll,
h-moll og d-moll (laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík ein áttund, c’ – c”

Sneriltromma

 

Einslagsþyrl (eitt og eitt) MM = 120, 16.partsnótur
Tvíslagsþyrl (tvö og tvö) MM = 100, 16.partsnótur
Samhengja (paradiddle) MM = 92, 16 partsnótur
Einfalt forslag (flam) MM = 120, 4 partsnótur
Tvöfalt forslag (drag) MM = 90, 4 partsnótur
Þrefalt forslag (ruff) MM = 60, 4 partsnótur
Fimm slaga þyrl MM = 90, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)
Sjö slaga þyrl MM = 76, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)
Níu slaga þyrl MM = 96, 4 partsnótur (miðað við að leiknar séu 32partsnótur)
Lokað þyrl

Verk og æfingar

* Nemandi tekur annaðhvort æfinguna eða tónverkið á ásláttarhljómborð
Tónverk Sneriltromma – 5 stroke úr Graded 3-4 (e. sambærilegt)
Ásláttarhljómborð * – Minuettar e. Bach (e. sambærilegt)
Trommusett – æfing á bls. 48 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt)
Æfing Sneriltromma – Marche Grandioso úr Graded 3-4 (e. sambærilegt)
Trommusett – Æfing á bls 47 úr Kennslubók í trommuleik (e. sambærilegt)
Ásláttarhljómborð * – Reading studies úr Fundamental Methods for Mallets í þeim tóntegundum sem á við.
Val
  1. Spinna einradda
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Hljómsetja stutta laglínu
  4. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
  5. Leika á sett verk úr rytmískri námskrá af sambærilegri þyngd
Lestur af blaði Bæði er prófaður blaðlestur af sneriltrommu og mallett
Kunni skil á lestri með heil- og hálfnótum, 4p, 16p
Synkópur og punkteraðir ryþmar
6/8, 5/4, 9/8 og 12/8
   
Námsefni
  • Graded Music for Snare Drum-ABRSM
  • Kennslubók í trommuleik e. Ólaf Hólm
  • Fundamental Methods for Mallets