Miðsvæði Efra-Breiðholts

Útivistarsvæði

Efra-Breiðholt
111 Reykjavík

Almenningsgarður í Efra Breiðholti.

Um svæðið

Á milli Austurbergs og Vesturbergs í Efra - Breiðholti er allstórt svæði. Þar eru lóðir Fellaskóla, Hólabrekkuskóla og Fjölbrautaskólans í Breiðholti auk Breiðholtslaugar og íþróttasvæðis Leiknis. En þar er einnig allstór almenningsgarður með grasflötum, trjálundum og leiksvæðum.

Grunnupplýsingar

Aldur: 1984

Samgöngur:

  • Bílastæði við Breiðholtslaug og Fjölbrautaskólann í Breiðholti.
  • Strætóleiðir: 3-4-12-17. Stöðvar: Vesturberg – Hólabrekkuskóli – Gerðuberg – Fellaskóli.

Þar má finna: Garðyrkja - Bekkir - Leiksvæði - Sundlaug - Körfuboltavöllur - Tennisvöllur