MenntaStefnumót 2024 - Streymisdagskrá
Beint streymi
Hér sérð þú streymið frá dagskrá í Hörpu 17. maí: Samtal um framtíð menntunar.
Dagskráin er hér að neðan og þar má finna hvert atriði fyrir sig samkvæmt dagskrá.
Dagskrá í streymi
Samtal um framtíð menntunar
Hvatningarverðlaun - leikskólar, grunnskólar og frístundastarf
Uppskera og komandi gróska í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík
- Gróska í stafrænni tækni
- Syngjandi skóli
- Samstarfsverkefni Jafnréttisskólans við Borgar- og Þjóðleikhúsið
- Kynheilbrigði barna og ungmenna
- Hinsegin félagsmiðstöð
- Barnasáttmálinn - Réttindaskólar á leikskólastigi
- Íslenskukennsla í íslenskuveri
List og menning í skóla- og frístundastarfi - Pallborðsumræður
Leikur, nám og gleði: Hlutverk fullorðinna í leik barna - Pallborðsumræður
Samtal um menntun til framtíðar (á ensku með íslenskum texta) - Pallborðsumræður
Útsendingu lýkur