Íbúafundur borgarstjóra – Laugardalur

Borgarstjóri býður til opins íbúafundar miðvikudaginn 2. mars kl. 20:00 í Laugarnesskóla.  Á fundinum kynnir borgarstjóri það sem efst er á baugi í hverfinu og mun eiga samtal við íbúa um framtíð hverfisins.

Streymi

Streymt verður frá íbúafundinum á þessa vefsíðu og hér verður allt efni aðgengilegt að loknum fundi. 

 

Dagskrá fundarins

  • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri: Laugardalur
  • Sjá kynningu
  • Stefán Hrafn Hagalín, íbúi í Laugardal: Þróttari ársins 2015 í símaskránni #lifi
  • Sjá myndband
  • Ævar Harðarson deildarstjóri Hverfisskipulags Reykjavíkurborgar - Hverfisskipulag fyrir Laugardalinn - Samráðsferli að hefjast. 
  • Sjá kynningu
  • Spurningar og svör 

Fundarstjóri: Kristín Elfa Guðnadóttir, formaður íbúaráðs Laugardals

Hefur þú spurningu?

Sendu endilega fyrir fundinn spurningar sem þú hefur. Einnig er velkomið að bera fram spurningar á fundinum. Fylltu út formið hér að neðan eða sendu tölvupóst á netfangið: ibuafundir@reykjavik.is.

Spurningar og svör