Íbúafundur borgarstjóra – Kjalarnes

Borgarstjóri býður til opins íbúafundar í Fólkvangi miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00.  Kynning á því sem er efst á baugi í hverfinu.

Streymi

Streymt verður frá íbúafundinum á þessa vefsíðu og verður það aðgengilegt sem upptaka að loknum fundi. Mögulegt er að fundurinn verði eingöngu í streymi – ef reglur leyfa kynnum við staðsetningu.

 

Dagskrá fundarins

  • Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri: Kjalarnes 
    -Sjá kynningu
  • Alfa Freysdóttir, íbúi á Kjalarnesi: Skapa tíma með fjölskyldunni
    -Sjá myndband
  • Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar: Niðurstöður starfshóps um Sundabraut
    -Sjá kynningu

     
  • Fyrirspurnir íbúa 

Fundarstjóri er Sigrún Jóhannsdóttir, formaður íbúaráðs Kjalarnes

Hefur þú spurningu?

Sendu endilega fyrir fundinn spurningar sem þú hefur. Einnig er velkomið að bera fram spurningar á fundinum. Fylltu út formið hér að neðan eða sendu tölvupóst á netfangið: ibuafundir@reykjavik.is.

Spurningar og svör