Uppbygging húsnæðis

Teikning af samsetningu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis

Hvar er verið að byggja nýjar íbúðir og hver eru næstu uppbyggingarsvæðin?

 

Upplýsingar um uppbyggingu íbúða

Reykjavíkurborg heldur úti öflugri upplýsingamiðlun um uppbyggingu íbúða með útgáfu kynningarrits, kynningarfundum og skýrslum um framvindu húsnæðisáætlunar:
 

Kynningarrit: Uppbygging íbúða í borginni  
 

Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða             

Ársfjórðungsskýrsla og heildaryfirlit ársins 2021      
 

Viltu nánari upplýsingar?

- sendu póst á athafnaborgin@reykjavik.is 

""

Uppbyggingarsvæði og áherslur 

Víða um borgina blasir uppbygging við en hér eru nokkur áhugaverð uppbyggingarsvæði:

Uppbygging í Gufunesi

  • Gufunes er eitt áhuga­verð­asta þróun­ar­svæði landsins. Þar er unnið að þróun á skap­andi þorpi þar sem saman blandast ýmis skap­andi starf­semi og íbúa­byggð.

Ártúnshöfði grænasta hverfi landsins

  • Ártúnshöfði og Elliðaárvogur er stærsta þróunar- og uppbyggingarsvæði Reykjavíkur. 

Nýi Skerjafjörður

  • Gangandi og hjólandi notendur verða í fyrsta forgangi í allri hönnun í hverfinu.

Héðinsreitur

  • Framkvæmdaraðilar leggja mikla áherslu á það að vanda til verks, bæði hvað varðar hönnun og framkvæmdir.

Græna planið

  • Græna planið er sókn­aráætlun Reykja­vík­ur­borgar og leggur línurnar í fjár­málum, fjár­fest­ingum og grænum lykil­verk­efnum til 10 ára.