Gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu

Innan höfuðborgarsvæðisins eru lögð gönguskíðaspor þegar veður og aðstæður leyfa. Upplýsingar um hvar og hvenær þau eru lögð eru að finna á upplýsingasíðu okkar á facebook um gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu.

Ef þú ert aðili sem ert að leggja spor innan höfuðborgarsvæðisins mátt þú endilega hafa samband við okkur og við komum þeim upplýsingum á framfæri.

Nánar

Annars vegar er um að ræða upplýsingar um hvar gönguskíðaspor hafa verið lögð og hins vegar uppfærslur um hvort búið sé að leggja spor.