Gjaldskrá bílahúsa

Öll bílahúsin eru opin alla daga vikunnar kl. 07:00–24:00

Skammtímastæði Stjörnuporti og Vitatorgi

 • 180 krónur fyrsta klukkustund
 • 120 krónur hver klukkustund eftir það

Gjald allan sólarhringinn

Skammtímastæði Kolaporti, Ráðhúsi, Traðarkoti og Vesturgötu

 • 260 krónur fyrsta klukkustund
 • 130 krónur hver klukkustund eftir það

Gjald allan sólarhringinn

Langtímstæði (mánaðargjald)*

 • Bergstaðir efri hæð 11.000 krónur
 • Bergstaðir neðri hæð 18.200 krónur
 • Kolaport 12.500 krónur
 • Ráðhús 18.200 krónur
 • Stjörnuporti 11.000 krónur
 • Traðarkot 12.500 krónur
 • Vesturgata 18.200 krónur
 • Vitatorg 9.500 krónur
Bílahúsin eru eingöngu fyrir bifreiðar í daglegri notkun, ekki eru teknar í geymslu bifreiðar, tjaldvagnar, kerrur og /eða fornbílar. Númerslausar bifreiðar og önnur ökutæki og eftirvagnar sem ekki er heimild fyrir verða tafarlaust fjarlægðar úr bílahúsinu á kostnað eiganda.