Fundur borgarstjórnar 13. maí 2025



Borgarstjórnarfundur með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.


– Hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

Fundur borgarstjórnar 13. maí 2025

 

 

  1. Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 6. maí 2025 – síðari umræða
    ársreikningur Reykjavíkurborgar 2024
    - ársreikningur A-hluta 2024
    - ársreikningur B-hluta 2024
    - skýrsla fjármála- og áhættustýringarsviðs með ársreikningi 2024
    greinargerð fagsviða með ársreikningi 2024
    - greinargerð B-hluta félaga með ársreikningi 2024
    - greinargerð um innleiðingu kynjaðrar fjárhags- og starfsáætlunar
    - framvinduskýrsla ársins 2024
    - skýrsla til borgarráðs um framkvæmd styrkjareglna 2024
    - samantekt viðauka við fjárhagsáætlun 2024
    - yfirlýsing um stjórnarhætti og ófjárhagslegar upplýsingar
    - ábyrgða- og skuldbindingayfirlit  
    - endurskoðunarskýrsla 2024
    - umsögn endurskoðunarnefndar
    Til máls tóku: Heiða Björg Hilmisdóttir, Kjartan Magnússon (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (andsvar), Heiða Björg Hilmisdóttir (svarar andsvari), Kjartan Magnússon (stutt athugasemd), Hildur Björnsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Hildur Björnsdóttir (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir (ber af sér sakir), Hildur Björnsdóttir (stutt athugasemd), Heiða Björg Hilmisdóttir (stutt athugasemd), Hildur Björnsdóttir (ber af sér sakir), Einar Þorsteinsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Ragnhildur Alda María VilhjálmsdóttirSkúli HelgasonKjartan Magnússon, Árelía Eydís GuðmundsdóttirMarta Guðjónsdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari),  Heiða Björg Hilmisdóttir (andsvar), Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar)Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar)Marta Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Alexandra Briem, Sabine Leskopf, Aðalsteinn Haukur Sverrisson, Hjálmar Sveinsson (andsvar), Aðalsteinn Haukur Sverrisson (svarar andsvari), Heiða Björg Hilmisdóttir. 

     

  2. Umræða um bílastæðamál (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins) 
    Til máls tóku: Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (um fundarsköp), Marta Guðjónsdóttir (um fundarsköp), Einar þorsteinsson (um fundarsköp), Sabine Leskopf (um fundarsköp), Dóra Björt Guðjónsdóttir (um fundarsköp), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir (um fundarsköp), 

     

  3. Fundargerð borgarráðs frá 8. maí
    - 8. liður: tilnefning í stjórn Minjaverndar 
    - 9. liður: tilnefning í stjórn Svanna – lánatryggingasjóðs kvenna 
    - 10. liður: tilnefning í stjórn Íþrótta- og sýningahallarinnar hf.
    - 11. liður: tilnefning í stjórn Faxaflóahafna
    - 12. liður: tilnefning í stjórn Strætó bs.
    Til máls tóku: Kjartan Magnússon
     
  4. Fundargerð forsætisnefndar frá 9. maí 
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 5. maí 
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 30. apríl 
    Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs 7. maí  
    Fundargerð velferðarráðs frá 30. apríl 
    Fundargerð velferðarráðs frá 7. maí

    Bókanir

    Fundi slitið kl. 15:31

    Fundargerð