Vesturbæjarlaug: Niðurstöður íbúasamráðs um gufuböð
Mannlíf og menning
Farið var í samráð við notendur Vesturbæjarlaugar um útfærslu nýju sánanna sem opnaðar voru 2. desember og eru niðurstöður nú kynntar.