Áratugur Reykjavíkur í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis
Húsnæði fyrir alla – 10.000 íbúðir á fimm árum
Borgarstjóri fer á fundinum yfir nýjar áherslur og aukinn kraft í uppbyggingu íbúða. Kynntar verða niðurstöður úr Grænu húsnæði framtíðarinnar fyrir lóðirnar við Frakkastíg, á Veðurstofureit og í Breiðholti. Auk þess verður farið yfir stöðu verkefna í Reinventing Cities og Hagkvæmu húsnæði.
Reykjavík kynnir uppbyggingarmöguleika innan borgarinnar sem tvöfaldar fjölda þeirra íbúða sem byggst geta upp á næstu fimm árum.
Hverjar eru niðurstöður dómnefndar um Grænt húsnæði framtíðarinnar? Hvar og hvernig íbúðir er verið að byggja í Reykjavík til að mæta þörf?
Staður og stund
Verið velkomin í Ráðhús Reykjavíkur föstudaginn 1. apríl kl. 9:00-10:30 eða fylgist með í streymi. Húsið opnar kl. 8:30, léttur morgunverður.
Dagskrá
Húsnæði fyrir alla - 10.000 íbúðir á fimm árum
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Nýir uppbyggingarreitir
Orkureitur
Gunnar Thoroddsen, stjórnarformaður íslenskra fasteigna
Heklureitur
Örn Kjartansson, framkvæmdastjóri Framkvæmdafélags Laugavegar ehf.
Ártúnshöfði
Sigurður Smári Gylfason, framkvæmdastjóri Þorpsins
Haukahlíð 2
Sigurlaug Sigurjónsdóttir, arkitekt hjá ASK arkitektum
Óhagnaðardrifin húsnæðisuppbygging í sókn
Byggingarfélag námsmanna, Arnarbakki
Böðvar Jónsson, framkvæmdastjóri Byggingarfélags námsmanna
Búseti, Ártúnshöfði og Kirkjusandur
Bjarni Þór Þórólfsson, framkvæmdastjóri Búseta
Bjarg íbúðafélag, Brekknaás, Háaleitisbraut
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs
Íbúðarhúsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur
Gufunes
Hilmar Steinar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hverfisins Gufuness ehf.
Rökkvatjörn 2
Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Urðarsels
Lífsgæðakjarnar eldri borgara
Sléttuvegur - Hrafnista
Ariel Pétursson, stjórnarformaður Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins
Grænt húsnæði framtíðarinnar
Grænar uppbyggingarlóðir – niðurstöður samkeppni
Hulda Hallgrímsdóttir og Hilmar Hildar Magnúsarson, verkefnisstjórar hjá atvinnu- og borgarþróunarteymi Reykjavíkurborgar