Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Útivistarsvæði
Múlavegur 2
104 Reykjavík

Um garðinn
Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er að finna dýragarð, veitingasölu, minjagripasölu og ýmis leiktæki. Garðurinn er opinn alla daga á sumrin frá kl. 10 til 18 og á veturna kl. 10 til 17. Mönnuð leiktæki eru opin á sumrin.
Gjaldskrá: 0-5 ára frítt, 6-12 ára 1.170 kr., 13 ára og eldri 1.700 kr., frítt fyrir elli- og örorkulífeyrisþegar gegn framvísun skírteinis.
Upplýsingar um dýranámskeið sumarsins og fræðslustarf fyrir grunn- og leikskóla fást í gegnum netfangið: namskeid@husdyragardur.is.
Ókeypis er fyrir grunn- og leikskóla Reykjavíkur í garðinn á skólatíma og á námskeið sem í boði eru.
