Upplýsingar fyrir fjárfesta

Á þessari síðu birtast ýmsar fjárhagslegar upplýsingar Reykjavíkurborgar sem geta nýst fjárfestum. Reykjavíkurborg er með skráða skuldabréfaflokka í Kauphöll og heldur reglulega útboð.
Fjármál Reykjavíkurborgar byggja á lögum og reglum sem gilda um fjármál sveitarfélaga með ábyrga og styrka fjármálastjórn að leiðarljósi.
Viðskiptavakt
Viðskiptavakt með skuldabréfaflokka RVK 53 1, RVK 32 1, RVKN 35 1 og RVKG 48 1 er í höndum Arion banka, Kviku banka, Landsbanka og Íslandsbanka.
Græn skuldabréf
Reykjavíkurborg hefur sett sér Grænan ramma (Green Bond Framework) vegna útgáfu grænna skuldabréfa sem borgin gefur út fyrst íslenskra fyrirtækja á íslenskum markaði.
Tilkynningar í kauphöll
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg - Útboð RVKG 48 1 og RVKNG 40 1 í dag
- Reykjavíkurborg - Útboð RVKG 48 1 og RVKNG 40 1
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKN 35 1
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKN 35 1
- Reykjavíkurborg kynningarfundur fyrir markaðsaðila - kynning
- Árshlutareikningur Reykjavíkurborgar janúar - júní 2023
- Kynningarfundur fyrir markaðsaðila
- Endurskoðuð útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar september til desember 2023
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 53 1 og RVKN 35 1
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 53 1 og RVKN 35 1
- Uppfærð tilkynning um rekstraruppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar janúar til mars 2023
- Rekstraruppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar janúar til mars 2023
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKG 48 1
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKG 48 1
- Útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir seinni hluta árs 2023
- Niðurstaða úr skuldabréfaútboði Reykjavíkurborgar
- Reykjavíkurborg - Ársreikningur 2022
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKG 48 1
- Reykjavíkurborg - Útboð RVK 32 1 og RVKG 48 1
- Reykjavíkurborg - Leiðrétting í ársreikningi 2022
- Kynningarfundur fyrir markaðsaðila - kynning
- Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2022
- Eldri tilkynningar
Hafa samband
Vinsamlega sendið fyrirspurnir/ábendingar á netfangið fjarstyring@reykjavik.is.