Fjárhagsáætlun 2024

Fjárhagsáætlun afmarkar fjárheimildir sviða og stofnana til eins árs og er eitt helsta stjórntæki borgarstjórnar til að ná fram markmiðum sínum í rekstri og framkvæmdum.

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2024–2028 er hægt að skoða eftir málaflokkum, A-hluta eða á samstæðugrunni.