Fjárhagsáætlun 2026

Teikning af verkefnalista, klukku, reiknivél og talblöðru.

Fjárhagsáætlun afmarkar fjárheimildir sviða og stofnana til eins árs og er eitt helsta stjórntæki borgarstjórnar til að ná fram markmiðum sínum í rekstri og framkvæmdum.

Mælaborð með gögnum úr fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2026-2030 er í uppfærslu.