Fjárhagsáætlun 2025

Fjárhagsáætlun afmarkar fjárheimildir sviða og stofnana til eins árs og er eitt helsta stjórntæki borgarstjórnar til að ná fram markmiðum sínum í rekstri og framkvæmdum.
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2025–2029 er hægt að skoða eftir málaflokkum, A-hluta eða á samstæðugrunni.
Gögn
- Samþykkt fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun 2025-2029 Samþykkt í borgarstjórn 4. des 24
- Frumvarp að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun 2025-2029 Lagt fram í borgarráði 31. okt 24
- Greinargerð fagsviða og B-hluta 2025-2029 Lagt fram í borgarráði 31. okt 24
- Greinargerð FAS með fjárhagsáætlun 2025-2029 Lagt fram í borgarráði 31. okt 24
- Fjármálastefna Reykjavíkurborgar 2023-2027
- Samþykkt fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun 2025-2029 - ensk útgáfa
- Eldri fjárhagsáætlanir