The Lady of the Mountain 2008

The Lady of the Mountain 2008

Elma Lísa Gunnarsdóttir was the Lady of the Mountain in 2008. Þorsteinn from Hamar wrote her address.

The Lady of the Mountain 2008, Elma Lísa Gunnarsdóttir

Address by the Lady of the Mountain

Landslag! það hljómar
í sal undir himninum, sungið
af dætrum mínum, þeim tjörn og tó
fit, mýri og mörk:

leiðarstef
til þín, gegnum þokur tímans!

Þú vissir ei
hver þú varst í raun, fyrr en þar;
þú sættist hvergi
við sjálfan þig betur en þar;

þú villtist hvergi
jafn voðalega,
jafn þakksamlega sem þar!
Svo kliðmjúk, höfug
er kveðandin sú að heyra.