Sumarborgin

Mannlíf og menning í miðborginni

 

Sumarborgin er að lifna við í samvinnu við listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk, leikhúsfólk og sirkuslistamenn svo eitthvað sé nefnt. Tilgangurinn er að efla mannlíf og menningu og styðja þannig við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu í miðborginni.