Borgin okkar - Aðgengi
Aðgengi í miðborgina
Almenningssamgöngur í miðborgina eru með besta móti en hægt er að skoða leiðakerfið á https://www.straeto.is/.
Bílastæði í miðborginni
Það eru um 5.900 bílastæði í miðborginni. Bílastæðahúsin eru 7 talsins og í þeim er að finna tæplega 2.000 bílastæði og eru þau opin frá 07:00 til 24:00 alla daga vikunnar. Til viðbótar eru bílakjallari undir Hafnartorgi og Hörpu eru þar um 1160 bílastæði.
Bílastæðahúsin eru:
- Ráðhús Reykavíkur, Tjarnargötu 11
- Bergstaðir, Bergstaðastræti 6
- Vitatorg,
- Vesturgata
- Stjörnuport
- Traðarkot
- Kolaport