Borgin okkar
Mannlíf og menning í miðborginni
Reykjavík er borgin okkar!
Reykjavíkurborg iðar af lífi og í samvinnu við í listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk geta gestir gert sér dagamun í miðborginni í allan ársins hring.
Tilgangurinn Borgarinnar okkar er að efla mannlíf og menningu og styðja þannig við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu í miðborginni.
Efst á baugi
Viðburðapottur Jólaborgarinnar
Þau sem hafa í hyggju að efna til viðburða í miðborginni í desember geta sótt um styrk í pottinn að hámarki 400 þúsund krónur. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2023.
Sjá meira
Samkeppni um ljóslistaverk
Reykjavíkurborg og Veitur standa fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2025. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Hátíðin fer fram dagana 6.–9. febrúar
Sjá meira