Borgin okkar

Mannlíf og menning í miðborginni

 

Reykjavík er borgin okkar!

Reykjavíkurborg iðar af lífi og í samvinnu við í listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk geta gestir gert sér dagamun í miðborginni í allan ársins hring.  

Tilgangurinn Borgarinnar okkar er að efla mannlíf og menningu og styðja þannig við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu í miðborginni.