Borgin okkar
Reykjavík er borgin okkar!
Borgin okkar er með það að markmiði að efla mannlíf og menningu og styðja þannig við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu í miðborginni.
Hvergi á landinu er eins mikið af veitingastöðum, verslunum, menningu og annarri þjónustu á einum og sama staðnum eins og í miðborg Reykjavíkur og verður margt skemmtilegt um að vera í tengslum við verkefnið í sumar.ður boðið upp á fjölbreytt úrval viðburða.
Reykjavík er jólaborgin
Undirbúningur fyrir jólahátíðina er nú að hefjast og hefur verið opnað fyrir umsóknir í viðburðapott jólaborgarinnar.
Þau sem hafa í hyggju að efna til viðburða í desember geta sótt um styrk í pottinn að hámarki 400 þúsund krónur.
Markmið verkefnisins er að efla mannlíf og styðja við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu á svæðinu. Viðburðirnir lífga upp á miðborgina borgarbúum og gestum til ánægju og yndisauka á aðventunni.
Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember
Fréttir úr miðborginni
-
Samkeppni um ljóslistaverk á Vetrarhátíð
-
Viðburðapottur jólaborgarinnar 2025
-
Margar hendur Menningarnætur- takk og sjáumst að ári!
-
Verum klár á Menningarnótt!
-
Menningarnótt er fjölskylduhátíð
-
Viðhorf jákvæðari í garð ferðamanna en í fyrra
-
Spennandi áform nýrra rekstraraðila í Kolaportinu
-
120 þúsund blóm í borginni
-
Jafningjafræðslan er klár
-
Viltu taka þátt í að skapa einstaka stemningu á Menningarnótt?