Sumarborgin
Reykjavík er sumarborgin!
Sumarborgin er samstarfsverkefni með það að markmiði að efla mannlíf og menningu og styðja þannig við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu í miðborginni.
Hvergi á landinu er eins mikið af veitingastöðum, verslunum, menningu og annarri þjónustu á einum og sama staðnum eins og í miðborg Reykjavíkur og verður margt skemmtilegt um að vera í tengslum við verkefnið í sumar.ður boðið upp á fjölbreytt úrval viðburða.
Ertu með góða hugmynd?
Sumarborgin auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem stuðla að því að glæða miðborgina lífi og hvetja borgarbúa og aðra gesti til að heimsækja miðborgina og njóta alls þess sem hún hefur uppá á að bjóða.
Veittir verða styrkir á bilinu 100.000 - 500.000 kr.
Sækja um í viðburðapott Sumarborgarinnar