Sumarborgin
Reykjavík er sumarborgin!
Sumarborgin er samstarfsverkefni með það að markmiði að efla mannlíf og menningu og styðja þannig við fyrirtæki; verslun, veitingastaði og aðra þjónustu í miðborginni.
Hvergi á landinu er eins mikið af veitingastöðum, verslunum, menningu og annarri þjónustu á einum og sama staðnum eins og í miðborg Reykjavíkur og verður margt skemmtilegt um að vera í tengslum við verkefnið í sumar.ður boðið upp á fjölbreytt úrval viðburða.