Borgin okkar
Reykjavík er jólaborgin!
Reykjavíkurborg iðar af lífi á aðventunni og í samvinnu við í listafólk og rekstraraðila í miðborginni geta gestir gert sér dagamun og komið sér í jólaskapið.
Aldrei hefur verið meira skreytt í Reykjavík fyrir hátíðarnar, en hana prýða nú yfir 500 þúsund ljósaperur og 50 kílómetrar af jólaseríum.
Fjölbreytt dagskrá verður í boði í miðborginni, á söfnum borgarinnar, Elliðaárdalnum og Fjölskyldu- og húsdýragarðinum alla aðventuna og ættu öll að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera.
Jólakötturinn er á sínum stað og nú hafa Grýla og Leppalúði bæst í hópinn í gróðurhúsinu við Lækjartorg. Oslóartréð á Austurvelli, sem á sér fastan sess í hugum borgarbúa, verður tendrað á fyrsta í aðventu, og er ómissandi hluti af jólaborginni. Alltaf bætist eitthvað nýtt í jólaborgina og er fólk hvatt til að gera sér glaðan dag í borginni í aðventunni.
Efst á baugi
Jólaljósin tendruð á Óslóartrénu
Jólamarkaður við Austurvöll
Jóladalurinn í Laugardal
Samkeppni um ljóslistaverk
Fréttir úr miðborginni
- Fjölbreytt jóladagskrá á aðventunni í Jólaborginni
- Grýla og Leppalúði í gróðurhúsinu
- Viðburðapottur jólaborgarinnar 2024
- Samkeppni um ljóslistaverk á Vetrarhátíð 2025
- Iðandi mannlíf í Sumarborginni
- Götubitahátíðin í Hljómskálagarðinum
- 24 verkefni fá úthlutað úr Menningarnæturpottinum
- Óperudagar - Söngurinn ómar
- Setning Listahátíðar í Reykjavík
- Viðburðapottur Sumarborgarinnar 2024