Athafnaborgin 2021
Borgarstjórinn í Reykjavík bauð til kynningar um athafnaborgina Reykjavík. Farið var yfir stóru myndina í uppbyggingu innviða og atvinnusköpun, en þar eru víða jákvæð teikn á lofti þegar kemur að skapandi greinum, þróun verslunar og atvinnustarfsemi.
Gefið var gott yfirlit yfir verkefni sem nú þegar eru í gangi, auk þess sem kynnt voru framtíðarverkefni og áherslur.
Staður og stund
Fundurinn var í beinni útsendingu föstudaginn 30. apríl kl. 9–11.
Dagskrá
- Athafnaborgin - uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
Sjá kynningu
- Coda Terminal - ný atvinnugrein verður til á Íslandi
Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix
Sjá kynningu
- Heimsókn í þorp skapandi greina í Gufunesi
- Tækifæri fyrir atvinnuuppbyggingu í hverfum borgarinnar
Ævar Harðarson, deildarstjóri hverfisskipulags
Sjá kynningu
- Mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs
Sjá kynningu
- Innlit í Vísindaþorpið í Vatnsmýri
- Real Estate Predictions / Framtíð atvinnuhúsnæðis í Evrópu
Wilfrid Donkers sérfræðingur hjá Deloitte í Hollandi
Fundarstjóri var Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona