17. júní - Kort

Kort af hátíðarsvæðinu

Á 17. júní gilda almennar götulokanir í miðborginni kl. 8:00-18:00.

Eftirfarandi götur verða lokaðar: 

Lækjargata frá Hverfisgötu, Fríkirkjuvegur, Sóleyjargata og Skothúsvegur vestan Fríkirkjuvegs. Skálholtsstígur er lokaður fyrir neðan Laufásveg. Bragagata er lokuð fyrir neðan Fjólugötu og Fjólugata er lokuð norðan við Bragagötu. Allar götur í kringum Austurvöll eru lokaðar umferð, eða Skólabrú, Kirkjustræti, Kirkjuhvoll, Pósthússtræti og Templarasund. Ekki er hægt að komast inn Vonarstrætið frá Tjarnargötu.

Lokanir í kringum Hallgrímskirkju gilda kl. 10:00-14:00.

Eftirfarandi götur verða lokaðar:

Eiríksgata við Barónsstíg er lokuð, Njarðargata við Eiríksgötu, og Frakkastígur við Bergþórugötu auk Skólavörðustígs og Bankastrætis. 

Lokanir í kringum Hallgrímskirkju gilda kl. 10:00-14:00.  Eftirfarandi götur verða lokaðar:  Eiríksgata við Barónsstíg er lokuð, Njarðargata við Eiríksgötu, og Frakkastígur við Bergþórugötu auk Skólavörðustígs og Bankastrætis.