Að vinna hjá Reykjavíkurborg

Teikning af tveimur konum að skrifa á blað.

Reykjavíkurborg er bæði stærsta sveitarfélag og vinnustaður landsins. Hjá okkur starfa í kringum 11.000 manns á um 375 starfsstöðum sem eru eins ólíkir og þeir eru margir. Markmið okkar er að því að vera vinnustaður með aðdráttarafl fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk sem vinnur í þágu borgarbúa.

""

Betri vinnutími

Stytting vinnuvikunnar.

""

Hlunnindi

Hlunnindi starfsfólks.

""

Starfsmat

Hvað er starfsmat?

Fjölbreytt og spennandi atvinnutækifæri

Hjá Reykjavíkurborg starfa um 10.000 einstaklingar sem skiptast á 8 kjarnasvið sem hver hafa sín einkenni og áherslur. Atvinnutækifæri hjá borginni eru því bæði einstaklega fjölbreytt og spennandi. Í stuttu máli sagt erum við með eitthvað fyrir alla, óháð menntun, bakgrunni og fyrri störfum.

Teikning af eldri konu með innkaupapoka.