Sviðsstjóri Fjármála- og áhættustýringasviðs

Fjármála- og áhættustýringarsvið (FÁST) hefur yfirumsjón með fjármálastjórn Reykjavíkurborgar. Sviðið hefur snertifleti við alla þætti rekstrar A-hluta borgarsjóðs og veitir stjórnendum upplýsingar, stuðning og aðhald.