Stjórn Malbikunarstöðvarinnar Höfða

Teikning af fólki tala saman og vinna við skrifborð.

Malbikunarstöðin Höfði hf. er í eigu borgarsjóðs Reykjavíkur og Aflvaka hf. en við stofnun fyrirtækisins á árinu 1996 sameinuðust tvö borgarfyrirtæki, Malbikunarstöð- og Grjótnám Reykjavíkurborgar, í eitt hlutafélag og var markmið sameiningarinnar að sameina stofnsetta aðferðafræði fyrirtækisins og nýjar áherslur í vegavinnu.

Malbikunarstöðin Höfði hf. rekur grjótmulningsstöð og 2 malbikunarstöðvar, leggur út malbik og annast hálkueyðingu og snjómokstur.

Fulltrúar Reykjavíkuborgar í stjórn Malbikunarstöðvarinnar Höfða eru Sabine Leskopf og Marta Guðjónsdóttir.