Seljahlíð
Þjónustuíbúðir
Hjallasel 55
109 Reykjavík
Um Seljahlíð
- Þjónustuíbúðirnar í húsinu eru 45 talsins, bæði einstaklings- og hjónaíbúðir.
- Í Seljahlíð er vakt allan sólarhringinn og öryggiskallkerfi í hverri íbúð.
- Seljahlíð er bæði þjónustuíbúðakjarni og hjúkrunarheimili.
- Heimaþjónusta er í húsinu og veitir aðstoð við þrif og þvotta.
- Í félagsmiðstöðinni er fjölbreytt félagsstarf í boði og virknihópur Seljahlíðar fékk viðurkenningu velferðarráðs 2012 fyrir þróunarstarf.
- Í Seljahlíð er hægt að kaupa hádegismat alla daga vikunnar.
- Í Seljahlíð starfar fótaaðgerðafræðingur: Elva Björt, sími 698 0065.
- Nánari upplýsingar fást í síma 540 2400.