Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

""

Flokkur 1 - Giftir foreldrar, sambúð. Niðurgreiðsla á mánuði.

Flokkur 2 - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsfólk leikskóla sem sækja um lægra gjald.

Niðurgreiðsla

Niðurgreiðsla Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klst. Gjald pr. klst. 8.650 11.844
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 2.164 4.400
8,5-9 klst. Gjald pr. klst.   2.994

Flokkur 1

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 34.599 25.949 34.599
4,5 klst. 38.924 29.193 38.924
5,0 klst. 43.249 32.437 43.249
5,5 klst. 47.575 35.681 47.575
6,0 klst. 51.899 38.924 51.899
6,5 klst. 56.223 42.168 56.223
7,0 klst. 60.550 45.412 60.550
7,5 klst. 64.875 48.656 64.875
8,0 klst. 69.200 49.856 69.200
8,5 klst. 71.363 53.522 71.363
9,0 klst. 71.363
53.522
71.363

Flokkur 2

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 47.376 35.532 47.376
4,5 klst. 53.297 39.973 53.297
5,0 klst. 59.219 44.415 59.219
5,5 klst. 65.142 48.856 65.142
6,0 klst. 71.063 53.297 71.063
6,5 klst. 76.986 57.740 76.986
7,0 klst. 82.907 62.180 82.907
7,5 klst. 88.830 66.622 88.830
8,0 klst. 94.752 71.064 94.752
8,5 klst. 99.152 74.364 99.152
9,0 klst. 102.052 76.539 102.052

 

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

  75%  viðbótarniðurgreiðsla 100%  viðbótarniðurgreiðsla
Tími Flokkur 1 Flokkur 2 Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klst. gjald pr. klst. 6.488 8.884 8.650 11.844
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 1.623 3.301 2.164 4.044
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 0 2.175 0 2.900
Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2022

Reglur

Þú getur séð nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.

  • Sjá reglur