Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

Flokkur 1 - Giftir foreldrar, sambúð. Niðurgreiðsla á mánuði.

Flokkur 2 - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsfólk leikskóla sem sækja um lægra gjald.

Niðurgreiðsla

Niðurgreiðsla Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klst. Gjald pr. klst. 9.823 13.450
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 4.914 9,994
8,5-9 klst. Gjald pr. klst. 0 6,587
Gildir frá 1. október 2023

Flokkur 1

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 39.292 29.469 39.292
4,5 klst. 44.204 33.153 44.204
5,0 klst. 49.115 36.836 49.115
5,5 klst. 54.027 40.520 54.027
6,0 klst. 58.938 44.204 58.938
6,5 klst. 63.850 47.887 63.850
7,0 klst. 68.761 51.571 68.761
7,5 klst. 73.673 55.254 73.673
8,0 klst. 78.584 58.938 78.584
8,5 klst. 81.041 60.781 81.041
9,0 klst. 81.041 60.781 81.041
Gildir frá 1. október 2023

Flokkur 2

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 53.800 40.350 53.800
4,5 klst. 60.525 45.394 60.525
5,0 klst. 67.250 50.438 67.250
5,5 klst. 73.975 55.481 73.975
6,0 klst. 80.700 60.525 80.700
6,5 klst. 87.425 65.569 87.425
7,0 klst. 94.150 70.613 94.150
7,5 klst. 100.875 75.656 100.875
8,0 klst. 107.600 80.700 107.600
8,5 klst. 112.597 84.448 112.597
9,0 klst. 115.891 86.918 115.891

 

Gildir frá 1. október 2023

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

Tími 75%  viðbótarniðurgreiðsla 100%  viðbótarniðurgreiðsla
  Flokkur 1 Flokkur 2 Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klst. gjald pr. klst. 7.367 10.088 9.823 13.450
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 3.686 7.496 4.914 9.994
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 0 4.940 0 6.587
Gjaldskrá gildir frá 1. október 2023

Reglur

Þú getur séð nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.