Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

""

Flokkur 1 - Giftir foreldrar, sambúð. Niðurgreiðsla á mánuði.

Flokkur 2 - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsfólk leikskóla sem sækja um lægra gjald.

Niðurgreiðsla

Niðurgreiðsla Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klst. Gjald pr. klst. 9.039 12.377
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 2.261 4.598
8,5-9 klst. Gjald pr. klst.   3.129

Flokkur 1

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 36.155 27.116 36.155
4,5 klst. 40.675 30.506 40.675
5,0 klst. 45.195 33.896 45.195
5,5 klst. 49.715 37.286 49.715
6,0 klst. 54.234 40.676 54.234
6,5 klst. 58.755 44.066 58.755
7,0 klst. 63.275 47.456 63.275
7,5 klst. 67.793 50.845 67.793
8,0 klst. 72.312 54.234 72.312
8,5 klst. 74.573 55.930 74.573
9,0 klst. 74.573 55.930 74.573

Flokkur 2

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 49.510 37.133 49.510
4,5 klst. 55.695 41.772 55.695
5,0 klst. 61.885 46.414 61.885
5,5 klst. 68.075 51.056 68.075
6,0 klst. 74.260 55.695 74.260
6,5 klst. 80.450 60.338 80.450
7,0 klst. 86.640 64.980 86.640
7,5 klst. 92.825 69.619 92.825
8,0 klst. 99.016 74.262 99.016
8,5 klst. 103.614 77.711 103.614
9,0 klst. 106.645 79.984 106.645

 

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

  75%  viðbótarniðurgreiðsla 100%  viðbótarniðurgreiðsla
Tími Flokkur 1 Flokkur 2 Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klst. gjald pr. klst. 6.780 9.284 9.039 11.844
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 1.696 3.450 2.261 4.044
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 0 2.273 0 2.900
Gjaldskrá gildir frá 1. september 2022

Reglur

Þú getur séð nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.

  • Sjá reglur