Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum | Reykjavíkurborg

Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

Flokkur I - Giftir foreldrar, sambúð. Niðurgreiðsla á mánuði. 
Flokkur II - Einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk - báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar, starfsmenn leikskóla sem sækja um lægra gjald. Niðurgreiðsla á mánuði. 

Niðurgreiðsla 

  Flokkur I  Flokkur II 
4-8 klst. Gjald pr. klst. 6.884 9.426
8-8,5 klst. Gjald pr. klst. 1.722 3.502
8,5-9 klst. Gjald pr. klst.   2.308

 

Flokkur I

Tími Niðurgreiðsla pr. barn  Viðbótarniðurgreiðsla barn 2  Viðbótarniðurgreiðsla barn 3 
4,0 klst. 27.536 20.652 27.536
4,5 klst. 30.978 23.234 30.978
5,0 klst. 34.420 25.815 34.420
5,5 klst. 37.862 28.397 37.862
6,0 klst. 41.304 30.978 41.304
6,5 klst. 44.746 33.560 44.746
7,0 klst. 48.188 36.141 48.188
7,5 klst. 51.630 38.723 51.630
8,0 klst. 55.072 41.304 55.072
8,5 klst. 56.793 42.595 56.793
9,0 klst. 56.793 42.595 56.793

 

Flokkur II

Tími Niðurgreiðsla pr. barn Viðbótarniðurgreiðsla barn 2 Viðbótarniðurgreiðsla barn 3
4,0 klst. 37.704 28.280 37.704
4,5 klst. 42.417 31.815 42.417
5,0 klst. 47.130 35.350 47.130
5,5 klst. 51.843 38.885 51.843
6,0 klst. 56.556 42.420 56.556
6,5 klst. 61.269 45.955 61.269
7,0 klst. 65.982 49.490 65.982
7,5 klst. 70.695 53.025 70.695
8,0 klst. 75.408 56.560 75.408
8,5 klst. 78.910 59.187 78.910
9,0 klst. 81.218 60.918 81.218

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

 
  75% viðbótarniðurgreiðsla  100% viðbótarniðurgreiðsla 
Tími Flokkur I Flokkur II Flokkur I Flokkur II
4-8 klst. gjald pr. klst. 5.163 7.070  6.884  9.426 
8-8,5 klst. gjald pr. klst. 1.291 2.627 1.722 3.502
8,5-9 klst. gjald pr. klst. 1.731  2.308 

 

Sjá nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.

Gjaldskrá gildir frá 1. janúar 2018

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

12 + 0 =