Leikskólagjöld

Teikning af barni að reikna dæmi á hundinn sinn og ungabarn fylgist með.

Flokkur 1 - Giftir foreldrar, sambúðarfólk og annað foreldri í námi.

Flokkur 2 - Þeir sem hafa sótt um afslátt sem; Einstæðir foreldrar, báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar eða á endurhæfingarlífeyri TR og starfsfólk leikskóla Reykjavíkur.

Gjaldskrá leikskóla

Dvalarstundir (klst.) Flokkur 1 kr. Flokkur 2 kr.
4,00-8,00 2.471 1.025
8,00-8,50 4.564 1.884
0,50 klst. umfram 8.50 klst. 9.100 3.768
Gildir frá 1. janúar 2025

Flokkur 1

Dvalarstundir (klst.) Námsgjald kr. Fæðisgjald kr. Samtals á mánuði kr.
4,00 9.884 2.954 (morgunverður) 12.838
4,25 10.502 2.954 13.456
4,50 11.120 2.954 14.074
4,75 11.737 2.954 14.691
5,00 12.355 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 24.175
5,25 12.973 11.820 (morgunverður og hádegismatur)  24.793
5,50 13.591 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 25.411
5,75 14.208 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 26.028
6,00 14.826 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 26.646
6,25 15.444 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 27.264
6,50 16.062 11.820  (morgunverður og hádegismatur) 27.882
6,75 16.679 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 28.499
7,00 17.297 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 32.071
7,25 17.915 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 32.689
7,50 18.533 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 33.307
7,75 19.150 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 33.924
8,00 19.768 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 34.542
8,25 22.050 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 36.824
8,50 24.332 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 39.106
9,00 33.432 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 48.206
9,25 37.982 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 52.756
9,50 42.532 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 57.306
Giftir foreldrar, sambúðarfólk, annað foreldri í námi.

Flokkur 2

Dvalarstundir (klst.) Námsgjald kr.  Fæðisgjald kr. Samtals á mánuði kr.
4,00 4.100 2.954 (morgunverður)  7.054
4,25 4.356 2.954 (morgunverður)  7.310
4,50 4.613 2.954 (morgunverður) 7.567
4,75 4.869 2.954 (morgunverður) 7.823
5,00 4.125 11.820 (morgunverður og hádegismatur)  16.945
5,25 5.381 11.820 (morgunverður og hádegismatur)  17.201
5,50 5.638 11.820 (morgunverður og hádegismatur)  17.458
5,75 5.894 11.820 (morgunverður og hádegismatur)  17.714
6,00 6.150 11.820 (morgunverður og hádegismatur)   17.970
6,25 6.406 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 18.226
6,50 6.663 11.820 (morgunverður og hádegismatur)   18.483
6,75 6.919 11.820 (morgunverður og hádegismatur) 18.739
7,00 7.175 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing)  21.949
7,25 7.431 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 22.205
7,50 7.688 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing)  22.462
7,75 7.944 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 22.718
8,00 8.200 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing)  22.974
8,25 9.142 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing)  23.916
8,50 10.084 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 24.858
8,75 11.968 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 26.742
9,00 13.852 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 28.626
9,25 15.736 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 30.510
9,50 17.620 14.774 (morgunverður, hádegismatur og síðdegishressing) 32.394
Einstæðir foreldrar, báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar eða á endurhæfingarlífeyri TR og starfsfólk leikskóla Reykjavíkur.

 

Reglur um leikskólaþjónustu

Þú getur séð nánari skýringar á gjaldskrá leikskóla Reykjavíkur og upplýsingar um afslætti, svo sem systkinaafslátt og námsmannaafslátt, í reglum um leikskólaþjónustu.