Námsmarkmið - Rafbassi

Rafbassinn er ungt hljóðfæri. Hann var fundinn upp á fjórða áratug síðustu aldar en komst fyrst í almenna notkun upp úr 1950. Rafbassinn er ómissandi í rokk-, popp- og blústónlist en einnig notaður nokkuð í djasstónlist.

1. þrep

Tónsvið: E – bes

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 88, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar (Veljið tvö atriði af fjórum) Bb-dúr, F-dúr, a-moll, g-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík E-H (valfrjálst) (frjáls fingrasetning)
Handstaða 1/2 staða
Fingrakerfi 1.,2.,4. fingur
Bókstafshljómar Spila grunntóna eftir bókstafshljómum

Verk og æfingar

Tónverk
(eða sambærilegt verk)
Æfing nr 22 í Bass for beginners,
Æfing nr. 2, bls. 42 í AoA Book I
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Kennslubók 1 fyrir rafbassa eftir Borgar Þór Magnason
  • Bass method 1
  • Bass for beginners

2. þrep

Tónsvið: E – c’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, krómatík (tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatí E-e (valfrjálst) (frjáls fingrasetning)
Handstaða 1/2 staða
Fingrakerfi 1.,2.,4. fingur
Bókstafshljómar Spila grunntóna og fimmundir eftir bókstafshljómum

Verk og æfingar

Tónverk
(eða sambærilegt verk)
Æfing nr.65 í Bass for beginners,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  4. Semja blúslínur
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Kennslubók 1 fyrir rafbassa eftir Borgar Þór Magnason
  • Bass method 2
  • Note reading studies for Bass e Arnold Evans
  • Sönglögin hans Jón Aðalsteins

3. þrep

Tónsvið: E – d’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar
 
Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík E – h (valfrjálst) (fjögurra fingra kerfi)
Handstaða Hér bætist við fjögurra fingra kerfi
Bókstafshljómar Spila grunntón, fimmtund og áttund eftir bókstarfshljómum

Verk og æfingar

Tónverk Old days, nr.84 í Bass Method 2,
Go On, nr.89 í Bass Method 2, 
(eða sambærilegt verk)
Æfing nr.72, í bass method 2,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Rafbassinn eftir Ólaf Þór Kristjánsson, Tónsölum. (Lögin)
  • Bass method 2
  • Note reading studies for Bass e Arnold Evans
  • Sönglögin hans Jón Aðalsteins

4. þrep

Tónsvið: E – e’

Grunnstig 

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs
Hraði M.M = 66, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar
 
Bb-dúr, F-dúr, C-dúr, G-dúr, D-dúr, a-moll, g-moll, e-moll, d-moll, h-moll, krómatík
(moll er laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík E – e’ (valfrjálst) 
Handstaða Fjögurra fingra kerfi, en ofar á hálsi
Bókstafshljómar Spila grunntón, þríund, fimmund og áttund eftir bókstafshljómum

Verk og æfingar

Tónverk Turkish March, úr Standard of excellence,
(eða sambærilegt verk)
Æfing Just Like My Girl, nr.57 í Bass Method 3,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Jazz conceptions-Laglínubók
  • Bassalínubók- Groove Blues og Amen
  • Bass method 3
  • Standing in the shadow of motown
  • Sönglögin hans Jón Aðalsteins