Námsmarkmið - Fagott

Fagottið er stórt hljóðfæri og þurfa nemendur að hafa náð vissum líkamlegum þroska til að ráða við það. Þetta á sérstaklega við um hendur sem þurfa að hafa náð lágmarksstærð. Til að hefja nám á fagott þarf nemandi yfirleitt að hafa náð 12–13 ára aldri. Mælt er með að nemendur, sem hyggjast leika á fagott, læri á annað hljóðfæri áður til þess meðal annars að þjálfast í nótnalestri.

1. þrep

Tónsvið: E – g

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
G-dúr, F-dúr, e-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík E – c

Verk og æfingar

Tónverk Kvölda tekur úr Melodinord,
( eða sambærilegt verk)
Æfing Sludge pump úr 25 pieces,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: Lengd skal vera um 8 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 8 taktar
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Easy Winners
  • Melodinord
  • 25 fun moments for Bassoon

2. þrep

Tónsvið: C – c’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 120, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
G-dúr, F-dúr, Bb-dúr, e-moll, a-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c – c’

Verk og æfingar

Tónverk ,
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 6 í Weissenborn op.8,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Weissenborn
  • Melodinord
  • 25 fun moments for Bassoon

3. þrep

Tónsvið: C – c’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan gefins tónsviðs
Hraði M.M = 80, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar G-dúr, F-dúr, Bb-dúr, C-dúr, e-moll, a-moll, g-moll, d-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík F – f’

Verk og æfingar

Tónverk ,
( eða sambærilegt verk)
Æfing ,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund.
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður
   
Námsefni
  • Weissenborn
  • 25 fun moments for Bassoon

4. þrep

Tónsvið: ,Bes – g’

Grunnpróf 

Tónstigar

Tónsvið Frá grunntón upp á hæsta þríhljómstón og til baka á grunntón
Hraði M.M = 96, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar G-dúr, F-dúr, Bb-dúr, C-dúr, D-dúr, e-moll, a-moll, g-moll, d-moll, h-moll, krómatík
(allir mollar eru laghæfir)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík ,Bes – g’

Verk og æfingar

Tónverk Gavotte e. Gossec, nr. 25 Vi Spelar 4. hefti,
Serenade e. Haydn,
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 45 Garibaldi,
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund.
  3. Leika tónverk að eigin vali, af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið yfir áttund.
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður