Námsmarkmið - Básúna

Básúnur eru til í ýmsum stærðum og gerðum. Námskrá þessi gerir ráð fyrir að algengasta gerðin, tenórbásúnan, sé notuð sem aðalhljóðfæri. Nám á básúnu getur hafist þegar nemendur hafa líkamlega burði til að leika á hljóðfærið. Algengast er að básúnunám hefjist um 9 til 10 ára aldur.

1. þrep

Tónsvið: G – bes

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 88, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar
(Veljið tvö atriði af fjórum)
 
Bb-dúr, As-dúr, g-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík es – bes (valfrjálst)

Verk og æfingar

Tónverk William Tell, nr. 88 í AoA Book I,
Finale from Orpheus, nr. 84 í AoA Book I
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 2, bls. 42 í AoA Book I
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 8 taktar
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Klára bls. 24 í AoA Book I
  • Nybörjarbok
  • Kul med trombone 1
  • Midt i blinken 1
  • Blåsbus 1
  • Spill 1

2. þrep

Tónsvið: G – c’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund
Hraði M.M = 100, tónstigar leiknir í fjórðapartsnótum
Tónstigar

 

Bb-dúr, As-dúr, C-dúr, g-moll,  c-moll, krómatík
(tegund á moll er valfrjáls)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c – c’ 

Verk og æfingar

Tónverk American Patrol bls. 34 í AoA, Book I,
Down By The Riverside í Nybörjarbok
( eða sambærilegt verk)
Æfing Æfing nr. 3 úr 40 Progressive Studies e. Hering
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    12 takta blús, 1x laglína (t.d. frumsamin), 1x sóló
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 12 – 16 taktar, tónsvið meira en fimmund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Klára bls. 13 í AoA Book II
  • Look listen learn
  • Vi spilar
  • Sönglögin mín

3. þrep

Tónsvið: F – es’

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs
Hraði M.M = 56, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

 

Bb-dúr, As-dúr, C-dúr, Es-dúr, g-moll, c-moll, d-moll, f-moll, krómatík
(tegund á moll laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík c – d’ með tungu

Verk og æfingar

Tónverk When Johnny Comes Marching Home bls. 32 í AoA Book II
( Sjá aðalnámskrá tónlistarskóla, grunnpróf)
Æfing Æfing nr. 9 úr 40 Progressive Studies e. Hering
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika stutt alþýðulag eða þjóðlag eftir eyranu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • Klára AoA Book II
  • Progressive Studies e. Hering

4. þrep

Tónsvið: F – f’

Grunnpróf

Tónstigar

Tónsvið Ein áttund eða tvær, innan tónsviðs
Hraði M.M = 60, tónstigar leiknir í áttundapartsnótum
Tónstigar

 

Bb-dúr, As-dúr, C-dúr, Es-dúr, F-dúr, g-moll, c-moll, d-moll, f-moll, e-moll, krómatík
(tegund á moll laghæfur)
Þríhljómar Í öllum ofangreindum tóntegundum
Krómatík F – f’ með tungu

Verk og æfingar

Tónverk Teleman, Sonata in F (Second book of trbn solos),
The Young Prince e. Harris
( sjá aðalnámskrá tónlistarskóla, grunnpróf)
Æfing Æfing nr. 17/18 úr 40 Progressive Studies e. Hering
( eða önnur sambærileg æfing)
Val
  1. Spinna frá gefnu upphafi, hljómferli eða lagi
    Viðmið: 16 taktar
  2. Leika frumsamið verk eða eigin útsetningu
    Lengd skal vera um 16 taktar, tónsvið um áttund.
  3. Leika tónverk að eigin vali, af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni
Lestur af blaði Spila eftir nótum lag sem þú hefur ekki séð áður 
   
Námsefni
  • 40 Progressive Studies eftir Sigmund Hering
  • Major/Minor (Abersold)
  • Maiden Voyage (Abersold)
  • First Trombone Solos
  • Einar Scheving
  • Smart Music
  • Volume 1 (Abersold)