15 mínútna hverfi

Losun:

136.223 COtonn ígildi

Ábyrgðaraðili:

Reykjavíkurborg

Lýsing:

Með hverfisskipulagi, endurnýjun þéttbýliskjarna og fjárfestingum í innviðum munu borgarhverfin verða gangandi fólki mun þægilegri og aðgengi að grænum svæðum, útivist og þjónustu verður tryggt innan fimmtán mínútna göngu- eða hjólaleiðar.

Losunarflokkur:

Samgöngur