Borgarstjórnarkosningar 2022 - kjörsókn

Hér birtast á kjördag uppfærðar tölur um kjörsókn í borgarstjórnarkosningunum 2022 samanborið við kjörsókn árin 2018 og 2014. Tölur eru uppfærðar á klukkutíma fresti.