Kisuskólinn - Síðan nám og kennsla

Illustration of a cat.

Kisuskólinn er ekki til í alvörunni. Þessi síða er notuð í kennslu fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar. 

Hvernig breyti ég texta?

Það er penni hliðin á textanum. Við smellum á pennan og þá kemur upp textabox með textanum. Þar er hægt að breyta textanum eða bæta við texta. Næst smellum við á hnappinn vista. 

Teikning af kennara fyrir framan töfluna í kennslustofu.

Hvernig vinn ég með skjöl á vefnum?

Netfang

Hvernig skipti ég út eða bæti við netfangi?

Þú getur haft samband með því að senda okkur tölvupóst. 

Matseðill

Hvernig skipti ég út matseðli?

Þetta á oft við um til dæmis matseðil.

Skjöl (bæta við, skipta út eða eyða)

 

Skóladagatal Kisuskólans

Þegar þú smellir á þennan hlekk sérðu dæmi um hvernig síða um skóladagatal getur litið út á vef skólans. Þú færð líka upplýsingar um hvernig á að búa til rafrænt skóladagatal og tengil fyrir fólk til að verða áskrifandi af rafrænu dagatali. Hér er stafsetningavila sem dæmi og brotinn hlekkur

Teikning af fartölvu og tölfræðiskjali að tala saman með kóða.