Yngsta stig - verkfærakista
Hér er verkfærakista með námsefni fyrir yngsta stig grunnskóla. Verkfærakistan inniheldur allskonar efni sem nýst getur til kennslu svo sem bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira. Efninu er raðað upp eftir tegund til að auðvelda kennurum leit að því sem hentar.
Kynja- og hinsegin fræðsla
Ekki er um auðugan garð að gresja í kynjafræði fyrir yngsta stigi grunnskóla. Kennarar geta þó nýtt ýmsar bækur svo sem ævintýrabækur til kennslu sem taka á og ögra staðalmyndum kynjanna á einn eða annan hátt. Aðalkennsluefnið sem við bendum á í hinseginfræði eru sömuleiðis ævintýrabækur ásamt kennsluleiðbeiningum sem fylgja með nokkrum bókum.
Kynjafræðsla fyrir yngsta stig
Hér má finna verkfærakistu með námsefni í kynjafræði fyrir yngsta stig grunnskóla. Efnið er á ýmsu formi s.s. bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira.
Hinseginfræðsla fyrir yngsta stig
Hér má finna verkefnakistu með námsefni í hinseginfræðum fyrir yngsta stig grunnskóla. Efnið er á ýmsu formi s.s. bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira.