Miðstig - verkfærakista
![Teikning af tveim börnum á grunnskólaaldri.](/sites/default/files/hanna_illustrations/born4.png)
Verkfærakistan inniheldur allskonar efni sem getur nýst til kennslu í kynja- og hinseginfræði svo sem bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira. Efninu er skipt niður í kynjafræðslu og hinseginfræðslu.
Kynjafræðsla fyrir miðstig
Hér má finna verkfærakistu með námsefni í kynjafræði fyrir miðstig grunnskóla. Efnið er á ýmsu formi svo sem bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira.
![Teikning af tveimur krökkum sem sitja á gólfi og lesa.](/sites/default/files/hanna_illustrations/nam_lestur.png)
Hinseginfræðsla fyrir miðstig
Hér má finna verkefnakistu með námsefni í hinseginfræðum fyrir miðstig grunnskóla. Efnið er á ýmsu formi svo sem bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira.
![Stelpa rennir sér á hjólabretti](/sites/default/files/2021-10/stelpa_hjolabretti.png)