Leikskólar - verkfærakista
![Teiknuð mynd af sitjandi ungabarni.](/sites/default/files/hanna_illustrations/born2.png)
Verkfærakistan inniheldur efni sem getur nýst til kennslu á kynja- og hinseginfræði, bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira. Efninu er skipt niður í kynjafræðslu og hinseginfræðslu.
Kynjafræðsla fyrir leikskólastig
Hér má finna verkfærakistu með námsefni í kynjafræði fyrir leikskólastig. Efnið er á ýmsu formi s.s. bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira.
![Teikning af myndum sem Fjóla hefur teiknað í frístund](/sites/default/files/2022-03/fjola-fristund_0.png)
Hinseginfræðsla fyrir leikskólastig
Hér má finna verkfærakistu með námsefni í hinseginfræðum fyrir leikskólastig. Efnið er á ýmsu formi s.s. bækur, verkefni, myndbönd, kveikjur, kennsluleiðbeiningar og fleira.
![Teikning af Fjólu í frímínútum í ausandi rigningu með öðrum krökkum](/sites/default/files/2022-03/fjola-friminutur.png)