Hjúkrunarheimilið Skjól, fulltrúaráð
Skipulagsskrá fyrir Hjúkrunarheimilið Skjól var upphaflega staðfest af dómsmálaráðherra 11. júlí 1986.
Hlutverk fulltrúaráðs er: að fylgjast með rekstri stofnunarinnar og vera tengiliður milli stjórnar hennar og stofnenda, að kjósa stjórn og endurskoðendur stofnunarinnar, að setja stofnuninni þær reglur sem nauðsyn krefur.
Fulltrúaráð er skipað þremur mönnum frá hverjum stofnenda til fjögurra ára og tveimur til vara. Fulltrúaráð kýs stjórn heimilisins.
Í stjórn sitja:
Halldóra Ólafsdóttir – stjórnarformaður
Regína Ásvaldsdóttir – varaformaður
Dagný Halla Tómasdóttir – meðstjórnandi
Guðrún Árnadóttir – meðstjórnandi
Sigurður Garðarsson – meðstjórnandi