Fræðsla og leiðbeiningar

frá Umhverfiseftirlitinu

Íþróttir

Leiðbeiningar varðandi ómannaðar líkamsræktarstöðvar

Leiðbeiningar fyrir grill á íþróttaviðburðum

Reglur um öryggi í íþróttahúsum

Upplýsingar um sundstaði

Hér finnur þú handbók og upplýsingar um allt það mikilvæga sem tengist starfsemi sundstaða eins og t.d. öryggisbúnað og merkingar. 

 

""

Skólar- og leikskólar

Handbók fyrir grunnskólamötuneyti

Gæðahandbók skólamötuneyta

Húsnæði

Í þessum bæklingi eru settar fram leiðbeiningar Umhverfisstofnunar um inniloft, raka og myglu, hvernig best sé að viðhalda og bæta heilnæði innilofts og hvernig bregðast skuli við verði inniloftið óheilnæmt

Asbest

Asbestþræðir eru mjög slitsterkir og þola mjög mikinn hita. Asbest var á árum áður notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og við ýmiskonar iðnað. Við vinnu með asbest myndast nálar- eða þráðlaga asbestryk. Þetta ryk er hættulegt heilsunni og er notkun þess bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Snyrtistofur- og skyld starfsemi

Hreinsun, sótthreinsun og dauðhreinsun áhalda