Grundargerðisgarður
Útivistarsvæði
Grundargerði
108 Reykjavík
Um Grundagerðisgarð
Grundargerðisgarður er lítill en vinalegur almenningsgarður við Grundargerði í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík skammt frá verslunarhverfunum á Grensásvegi og í Skeifunni. Garðurinn var opnaður 1973 og er þar m.a. fallegur blómagarður með steinabeðum og nýlegt leiksvæði fyrir börn.
Grunnupplýsingar
Aldur: 1973.
Stærð: 1 hektari
Samgöngur:
- Bílastæði í götu við Grundargerði og Akurgerði.
- Strætóleiðir:14-17-18. Stöðvar: Akurgerði, Grundargerði (17) og Heiðargerði (14, 18).
Þar má finna: Garðyrkja – Bekkir – Leiksvæði.
Heimildir
- Bragi Bergsson. 2012. Almenningsgarðar á Íslandi. Ritgerð til MA-prófs. Háskóli Íslands, Hugvísindasvið.