Grasagarður Reykjavíkur
Safn undir berum himni!
.
Grasagarðurinn er í Laugardal
Garðurinn er alltaf opinn
Opnunartími garðskála og lystihúss:
- Sumar: kl. 10-19
- Vetur: kl. 10-15
- Sími: 411 8650
Efst á baugi
BragðaGarður: föstudaginn 18. október kl. 11-17 og laugardaginn 19. október kl. 11-17
Slow Food hátíð í garðskála og lystihúsi Grasagarðsins með vinnustofum, fræðslu og matarmarkaði.
Sjá meira
Opnunartími garðskála og lystihúss í vetur
Húsin eru opin alla daga frá kl. 10-15 nema á stórhátíðardögum en kaffihúsið er lokað til 1. maí.
Sjá meira
Langar hópinn þinn að fá leiðsögn um garðinn?
Tekið er á móti skóla-, vinnustaða- og félagahópum allan ársins hring eftir samkomulagi.
Bókaðu heimsókn með því að senda okkur tölvupóst eða hringja í síma 411-8650.
Kaffi Flóra
Kaffi Flóra er kaffihús í garðskála Grasagarðsins og opið yfir sumartímann (maí-ágúst) en lokað á veturna (september-apríl).