Grasagarður Reykjavíkur
Safn undir berum himni!
.
Grasagarðurinn er í Laugardal
Garðurinn er alltaf opinn
Opnunartími garðskála og lystihúss:
- Sumar: kl. 10-19
- Vetur: kl. 10-15
- Sími: 411 8650
Efst á baugi
Jólablóm - fimmtudaginn 3. desember kl. 17.
Garðyrkjufræðingar Grasagarðsins fjalla um þau blóm sem notuð eru sem jólablóm og umönnun þeirra, s.s. jólastjörnur, goðaliljur og riddarastjörnur. Fræðslan fer fram í garðskála Grasagarðsins.
Sjá meira
Opnunartími garðskála og lystihúss í vetur
Húsin eru opin alla daga frá kl. 10-15 nema á stórhátíðardögum en kaffihúsið er lokað til 1. maí.
Sjá meira
Ljósin í Grasagarðinum
Safngripir og hús Grasagarðsins hafa verið skreytt með seríum til að lýsa upp myrkrið. Lítið endilega við og njótið.
Sjá meira
Langar hópinn þinn að fá leiðsögn um garðinn?
Tekið er á móti skóla-, vinnustaða- og félagahópum allan ársins hring eftir samkomulagi.
Bókaðu heimsókn með því að senda okkur tölvupóst eða hringja í síma 411-8650.
Kaffi Flóra
Kaffi Flóra er kaffihús í garðskála Grasagarðsins og opið yfir sumartímann (maí-ágúst) en lokað á veturna (september-apríl).