Grasagarður Reykjavíkur

Dagar til að njóta!

 

.

Grasagarðurinn er í Laugardal

Garðurinn er alltaf opinn

Opnunartími garðskála og lystihúss: 

  • Sumar: kl. 10-19
  • Vetur: kl. 10-15
  • Sími: 411 8650

Langar hópinn þinn að fá leiðsögn um garðinn?

Tekið er á móti skóla-, vinnustaða- og félagahópum allan ársins hring eftir samkomulagi.

Bókaðu heimsókn með því að senda okkur tölvupóst eða hringja í síma 411-8650.

Kaffi Flóra

Kaffi Flóra býður upp á ljúffengar veitingar með áherslu á hráefni úr eigin ræktun. Kaffihúsið sem er í garðskála Grasagarðsins er opið yfir sumartímann (maí-ágúst) en lokað á veturna (september-apríl).