Þjónustugjöld í þjónustuíbúðum aldraðra
1. gr. – upphæð gjalds
Lýsing | Skýring | Eining | Verð 2025 kr. |
---|---|---|---|
Langahlíð, Furugerði, Norðurbrún, Dalbraut, Lindargata og Seljahlíð | Einstaklingur | Pr. mánuð | 17.135 |
Langahlíð, Furugerði, Norðurbrún, Dalbraut, Lindargata og Seljahlíð | Hjón | Pr. mánuð | 22.285 |
Seljahlíð (parhús) | Öryggishnappur | Pr. mánuð | 2.485 |
2. gr. - Gildistaka
Gjaldskrá þessi er sett á grundvelli á grundvelli 20. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 125/1999, sbr. 4. tl. 13. gr. sömu laga.
Gjaldskrá þessi öðlast gildi þann 1. janúar 2025 og fellur þá jafnframt úr gildi eldri gjaldskrá sama efnis.