Niðurgreiðsla vegna barna hjá dagforeldrum

Teikning af barni að reikna dæmi á hundinn sinn og ungabarn fylgist með.

Niðurgreiðsla af vistunargjaldi hjá dagforeldri ræðst af hjúskapar- og námsstöðu forsjáraðila. Niðurgreiðslan er greidd beint til dagforeldra. Það þýðir að reikningurinn sem berst frá dagforeldri er nú þegar með niðurgreiðslu og er sú upphæð sem forsjáraðilar þurfa að greiða úr eigin vasa.

Flokkur 1 - Giftir foreldrar, sambúðarfólk og annað foreldri í námi.

Flokkur 2 - Þeir sem hafa sótt um afslátt sem; Einstæðir foreldrar, báðir foreldrar í námi, annað eða báðir foreldrar öryrkjar eða á endurhæfingarlífeyri TR og starfsfólk leikskóla Reykjavíkur.

Hærri niðurgreiðsla fyrir 18 mánaða og eldri

Frá og með deginum sem barn nær 18 mánaða aldri hækkar niðurgreiðsla Reykjavíkurborgar til dagforeldra og greiðsla forsjáraðila til dagforeldra lækkar. Forsjáraðilar ættu þá að greiða sama gjald og ef barn væri í leikskóla Reykjavíkurborgar. Gjaldskrá dagforeldra getur þó verið hærri ef veitt er umframþjónusta sem ekki er innifalin í dvalargjaldi, hér er átt við umframþjónustu eins og t.d. bleyjur og sérfæði. 

Þú getur séð hver kostnaður forsjáraðila barna 18 mánaða og eldri er hjá dagforeldrum með því að skoða gjaldskrá leikskóla.

Niðurgreiðsla

Gjald á klukkustund/Verð í íslenskum krónum. Flokkur 1. Flokkur 2.
4-8 klukkustundir
  • 10.362 krónur
  • 14.190 krónur
8-8,5 klukkustundir
  • 5.182 krónur
  • 10.544 krónur
8,5-9 klukkustundir
  • 0 krónur
  • 6.949 krónur

Flokkur 1 - fyrir börn yngri en 18 mánaða

Tími/Verð í íslenskum krónum. Niðurgreiðsla með barni.  Viðbótarniðurgreiðsla með öðru barni.  Viðbótarniðurgreiðsla með þriðja barni. 
4 klukkustundir 42.900 32.175 42.900
4,5 klukkustundir 48.263 36.197 48.263
5 klukkustundir 53.625 40.219 53.625
5,5 klukkustundir 58.988 44.241 58.988
6 klukkustundir 64.350 48.263 64.350
6,5 klukkustundir 69.713 52.285 69.713
7 klukkustundir 75.075 56.306 75.075
7,5 klukkustundir 80.438 60.329 80.438
8 klukkustundir 85.800 64.350 85.800
8,5 klukkustundir 91.164 68.373 91.164
9 klukkustundir 91.164 68.373 91.164

Flokkur 2 - fyrir börn yngri en 18 mánaða

Tími/Verð í íslenskum krónum. Niðurgreiðsla með barni.  Viðbótarniðurgreiðsla með öðru barni.  Viðbótarniðurgreiðsla með þriðja barni. 
4 klukkustundir 58.748 44.061 58.748
4,5 klukkustundir 66.092 49.569 66.092
5 klukkustundir 73.435 55.076 73.435
5,5 klukkustundir 80.779 60.584 80.779
6 klukkustundir 88.122 66.092 88.122
6,5 klukkustundir 95.466 71.600 95.466
7 klukkustundir 102.809 77.107 102.809
7,5 klukkustundir 110.153 82.615 110.153
8 klukkustundir 117.496 88.122 117.496
8,5 klukkustundir 128.409 96.307 128.409
9 klukkustundir 135.601 101.701 135.601

Flokkur 1 - fyrir börn 18 mánaða og eldri

Tími/Verð í íslenskum krónum. Framlag til dagforeldris Framlag til dagforeldris, barn 2. Framlag til dagforeldris, barn 3.
4,0 klukkustundir 90.895 100.779 103.733
4,25 klukkustundir 96.760 107.262 110.216
4,5 klukkustundir 102.625 113.745 116.699
4,75 klukkustundir 108.492 120.229 123.183
5,0 klukkustundir 105.491 117.846 129.666
5,25 klukkustundir 111.356 124.329 136.149
5,5 klukkustundir 117.222 130.813 142.633
5,75 klukkustundir 135.080 149.288 161.108
6,0 klukkustundir 128.953 143.779 155.599
6,25 klukkustundir 134.8819 150.263 162.083
6,5 klukkustundir 140.684 156.746 168.566
6,75 klukkustundir 146.550 163.229 175.049
7,0 klukkustundir 149.462 166.759 181.533
7,25 klukkustundir 155.327 173.242 188.016
7,5 klukkustundir 161.192 179.725 194.499
7,75 klukkustundir 167.058 186.208 200.982
8,0 klukkustundir 172.924 192.692 207.466
8,25 klukkustundir 177.125 199.175 213.949
8,5 klukkustundir 177.125 205.658 220.432
8,75 klukkustundir 183.320 212.142 226.916
9,0 klukkustundir 185.193 218.625 233.399

Flokkur 2 - fyrir börn 18 mánaða og eldri

Tími/Verð í íslenskum krónum Framlag til dagforeldris. Framlag til dagforeldris, barn 2. Framlag til dagforeldris, barn 3.
4 klukkustundir 96.679 100.779 103.733
4,25 klukkustundir 102.906 107.262 110.216
4,5 klukkustundir 109.132 113.745 116.699
4,75 klukkustundir 115.360 120.229 123.183
5 klukkustundir 112.721 117.846 129.666
5,25 klukkustundir 118.948 124.329 136.149
5,5 klukkustundir 125.175 130.813 142.633
5,75 klukkustundir 143.394 149.288 161.108
6 klukkustundir 137.629 143.779 155.599
6,25 klukkustundir 143.857 150.263 162.083
6,5 klukkustundir 150.083 156.746 168.566
6,75 klukkustundir 156.310 163.229 175.049
7 klukkustundir 159.584 166.759 181.533
7,25 klukkustundir 165.811 173.242 188.016
7,5 klukkustundir 172.037 179.725 194.499
8 klukkustundir 184.492 192.692 207.466
8,25 klukkustundir 190.033 199.175 213.949
8,5 klukkustundir 195.574 205.658 220.432
8,75 klukkustundir 200.174 212.142 226.916
9,0 klukkustundir 204.773 218.625 233.399

Viðbótarniðurgreiðsla vegna systkina sem dveljast öll hjá dagforeldri

Tími/verð í íslenskum krónum 75% Viðbótar-niðurgreiðsla 100% Viðbótar-niðurgreiðsla
Gjald á klukkustund Flokkur 1 Flokkur 2 Flokkur 1 Flokkur 2
4-8 klukkustundir. 7.367 10.088 9.823 13.450
8-8,5 klukkustundir. 3.686 7.496 4.914 9.994
8,5-9 klukkustundir. 0 4.940 0 6.587

 

Reglur um niðurgreiðslu

Þú getur séð nánari skýringar á framlagi til dagforeldra og upplýsingar um viðbótarframlag í reglum um niðurgreiðslu vegna daggæslu.